Vörumynd

Pleat borðstofusófi

Pleat borðstofusófi frá Bolia Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði. “Pleat is inspired by the exclusive, all-embra...
Pleat borðstofusófi frá Bolia Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði. “Pleat is inspired by the exclusive, all-embracing atmosphere that characterises large hotel lobbies, where heavy, draped curtains frame the high rooms. The Danish design duo Steffensen & Würtz have given this atmosphere new life in Pleat. A simple, sleek frame enclosed in a padded seat and back cushions in velour creates the perfect setting for an evening with many hours of cosy socialising.” Pleat borðstofusófann er hægt að fá í tveimur stærðum og í fjölda af áklæðum og litum. Fæturnir eru svartlakkað stál. Stóllinn er handgerður í Evrópu. Stærð:59,4 cm á dýpt, sætisdýpt 44 cm82 cm á hæð, sætishæð 48,5 cm 2,5 sæta:170 cm á breidd3 sæta:200 cm á breidd  Verðið á borðstofusófanum ákvarðast eftir hvaða útgáfa stólnum er valin, hægt er að fá fjöldan af áklæðum og efnum. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt