Vörumynd

RAKSTA LED vegg-/speglaljós

IKEA

Prófað og samþykkt til notkunar á baðherbergi.

Þú getur sett ljósið á vegg eða í við spegil á baðherberginu, eftir þörfum.

Ljósið færir þér góða almenna birtu í stíl sem kemur vel út með ENHET baðherbergishúsgögnum.

Nánari upplýsingar:

Innbyggð LED lýsing.

Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir ...

Prófað og samþykkt til notkunar á baðherbergi.

Þú getur sett ljósið á vegg eða í við spegil á baðherberginu, eftir þörfum.

Ljósið færir þér góða almenna birtu í stíl sem kemur vel út með ENHET baðherbergishúsgögnum.

Nánari upplýsingar:

Innbyggð LED lýsing.

Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.

Ljóslitur: Hlýtt hvítt (2.700 Kelvin).

Litendurgjöf (CRI): >90.

Öryggi og eftirlit:

Varan er CE merkt.

Í sumum löndum má aðeins viðurkenndur rafvirki setja upp raflagnir og rafbúnað. Hafðu samband við viðeigandi stofnun fyrir nánari upplýsingar.

Samþykkt fyrir IP44.

Samsetning og uppsetning:

Þarf að tengja.

Tengdar vörur:

Passar við önnur ljós í RAKSTA línunni.

Hönnuður

Eva Lilja Löwenhielm

Litarhitastig: 2700 kelvin

Hámark: 7.9 W

Ljósstreymi: 740 Lumen

Hæð: 8.6 cm

Lengd: 60 cm

Breidd: 4.2 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt