Vörumynd

UTRUSTA löm með ljúfloku f/lárétta hurð

IKEA

Lamirnar eru með innbyggðum dempara þannig að hurðin lokast rólega og hljóðlega.

Hurðin opnast og lokast mjúklega með pumpunni sem fylgir.

Með stillanlegum lömum er auðvelt að festa hurðina á réttan stað, hægt að stilla hæð, dýpt og breidd.

Smellulamir sem ekki þarf að skrúfa á hurðina og auðvelt er að fjarlægja hurðina við þrif.

25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er a...

Lamirnar eru með innbyggðum dempara þannig að hurðin lokast rólega og hljóðlega.

Hurðin opnast og lokast mjúklega með pumpunni sem fylgir.

Með stillanlegum lömum er auðvelt að festa hurðina á réttan stað, hægt að stilla hæð, dýpt og breidd.

Smellulamir sem ekki þarf að skrúfa á hurðina og auðvelt er að fjarlægja hurðina við þrif.

25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Samsetning og uppsetning:

Lömin hentar ekki á hurð. Hún er ætluð fyrir skúffuframhlið til að útbúa hurð sem opnast lárétt, seld sér.

Notaðu tvær lamir fyrir skúffuframhlið sem er að hámarki 40 cm á hæð og 80 cm á breidd.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Fjöldi í pakka: 2 stykki

Hámarkshæð skúffuframhliðar: 40.0 cm

Hámarksbreidd skúffuframhliðar: 80.0 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt