Vörumynd

Electrolux Pure F9 skaftryksuga

Electrolux

Pure F9 ryksugan er með þægilega hönnun, sveigjanlega, góðan kraft og mun halda hemilinu hreinu án erfiðleika.

Notkun
Eftir 6 tíma hleðslu hreinsar vélin allt að 80 m2. Rafhlaðan endist í 60 mínútur á lægstu stillingu, 30 mínútur á meðal og 17 mínútur á hámarkskrafti.

Sveigjanleg
Hægt er að draga út slöngu til að ná erfiðustu svæðunum...

Pure F9 ryksugan er með þægilega hönnun, sveigjanlega, góðan kraft og mun halda hemilinu hreinu án erfiðleika.

Notkun
Eftir 6 tíma hleðslu hreinsar vélin allt að 80 m2. Rafhlaðan endist í 60 mínútur á lægstu stillingu, 30 mínútur á meðal og 17 mínútur á hámarkskrafti.

Sveigjanleg
Hægt er að draga út slöngu til að ná erfiðustu svæðunum.

Ofnæmi
Ryksugan lokar ryk og hreinsar loft í 5 þrepa ferli sem tryggir hreinara loft.

LED lýsing
Nú getur rykið ekki falið sig. LED ljósið á hausnum lýsir upp dimma staði, eins og undir húsgögnum svo þú náir örugglega öllu.

Aukahlutir
3 auka hausar fylgja með Pure F9 svo þú getur hreinsað á erfiðustu stöðunum. Hleðslustöð fylgir einnig.

Innbyggður standur
Ryksugan stendur sjálf með innbyggðum standi, svo þú getur lagt hana frá þér hvar sem er.

Almennar upplýsingar

Ryksugur
Ryksugur og moppur Handryksugur með skafti
Framleiðandi Electrolux
Almennar upplýsingar
Sía Þvoanleg
Vinnuradíus (m) 80
Rafhlöðuending 60 mín
Útlit og stærð
Litur Svartur

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt