Vörumynd

Xtrfy B4 snúruhalda - Svört

Xtrfy B4 snúruhaldan er rúsínan í pylsuendanum fyrir leikjaspilarann. Sveigjanlegi sílikon armourinn gerir músahreyfingarnar mjúkar og viðnámslausar.

Stöðug
Stöðuga B4 snúruhaldan hefur fullkomið jafnvægi milli sveigjanleika og stöðugleika. Hún er með sílikonarm, málmlóðum og gúmmibotni. Snúruhaldan mun haldast stöðug í hita bardagans.

Ferðavæn ...

Xtrfy B4 snúruhaldan er rúsínan í pylsuendanum fyrir leikjaspilarann. Sveigjanlegi sílikon armourinn gerir músahreyfingarnar mjúkar og viðnámslausar.

Stöðug
Stöðuga B4 snúruhaldan hefur fullkomið jafnvægi milli sveigjanleika og stöðugleika. Hún er með sílikonarm, málmlóðum og gúmmibotni. Snúruhaldan mun haldast stöðug í hita bardagans.

Ferðavæn
Taktu snúruhölduna með þér á LAN eða leikjamót. Fjarlægðu einfaldlega arminn og skelltu henni i bakpokann.

Litir
Xtrfy B4 snúruhaldan kemur í mörgum mismunandi litum í stíl við M4 leikjamúsina og K4 leikjalyklaborðið.

Almennar upplýsingar

Lyklaborð og mús
Framleiðandi Xtrfy
Litur Svartur
Lyklaborð og mýs Aukahlutir
Almennar upplýsingar
Hentar fyrir Leikjaspilun
Þyngd (g) 265
Stærð (HxBxD) 13 x 8 x 8 cm

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt