Vörumynd

Maria Nila - Clay - Styling Clay 100ml

MARIA NILA CLAY  er leirkennt mótunarvax sem veitir matta áferð. Mýkjandi ólífuolía gerir blönduna rakagefandi svo hún ver hárið fyrir þurrki. Jurtaprótein styrkja hárið, veita því raka og næringu. Berið í þurrt hár og hitið vaxið í lófunum áður en það er borið í hárið. Maria Nila Clay er kjörið til að móta náttúrulegar greiðslur án vaxkennds yfirbragðs.   Mótunarráð:  Þessi vara er einstaklega...
MARIA NILA CLAY  er leirkennt mótunarvax sem veitir matta áferð. Mýkjandi ólífuolía gerir blönduna rakagefandi svo hún ver hárið fyrir þurrki. Jurtaprótein styrkja hárið, veita því raka og næringu. Berið í þurrt hár og hitið vaxið í lófunum áður en það er borið í hárið. Maria Nila Clay er kjörið til að móta náttúrulegar greiðslur án vaxkennds yfirbragðs.   Mótunarráð:  Þessi vara er einstaklega auðveld í notkun og þú þarft ekki jafn mikið magn af henni og þú gætir haldið. Ef þú þarft meiri stjórn og þéttara hald, prófaðu þá að bera vaxið í nokkrum lögum. Berið í þurrt hár til að ná meiri stjórn en með náttúrulegu yfirbragði. Greiðið hárið í þá átt sem það á að liggja áður en vaxið er borið í.   CLAY Gerð: Mótandi krem Hald: 3/5 Glans: Matt Hár: Allar hárgerðir. Notkun: Þurrt hár

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt