Vörumynd

Fun Factory Smartballs Duo

Fun Factory

Lýsing

Smartballs dou eru kúlur til þess að þjálfa grindarbotnsvöðvana. Hægt er að nota þær t.d. við dagleg störf, líkamsrækt eða í sturtu.  Við fullnægingu herpast vöðvarnir í grindarbotninum saman, sterkari grindarbotn þýðir sterkari fullnæging. Þannig getur smartballs dou gert fullnæginguna þína kraftmikla og djúpa.  Kúlunar geta einnig komið sér vel fyrir þ...

Lýsing

Smartballs dou eru kúlur til þess að þjálfa grindarbotnsvöðvana. Hægt er að nota þær t.d. við dagleg störf, líkamsrækt eða í sturtu.  Við fullnægingu herpast vöðvarnir í grindarbotninum saman, sterkari grindarbotn þýðir sterkari fullnæging. Þannig getur smartballs dou gert fullnæginguna þína kraftmikla og djúpa.  Kúlunar geta einnig komið sér vel fyrir þær sem eru að jafna sig eftir barnsburð eða þær sem þjást af þvagleka. Kúlurnar hjálpa þér að einbeita þér að því að spenna og þjálfa upp réttu vöðvana. Smartballs eru hannaðar þannig að auðvelt er að setja þær upp í leggöngin, við mælum með að nota sleipiefni með þeim. Kúlurnar hreyfast inn í þér meðan þú hreyfist og minna þig þannig á að halda spennu. Kúlurnar eru alveg vatnsheldar og eru úr hágæða silíkoni. Það er einfalt að þrífa þær og við mælum með kynlífstækjasápu eða mildri sápu og volgu vatni.

Við mælum með dou fyrir byrjendur og lengra komna. Smartballs kemur í annarri útgáfu það er að segja smartballs uno sem við mælum með fyrir þær sem eru með leggöng í styttri kantinum.

Eiginleikar

  • Styrkja grindarbotnin
  • Gott við þvaglega
  • Gott eftir barnsburð
  • Kraftmeiri fullnæging
  • Auðvelt að þrífa
  • Best með vatnsleysanlegum sleipiefnum
  • Umhverfisvænt sílíkon

Verslaðu hér

  • Hermosa
    Hermosa - Unaðsvörur 839 0241

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt