Vörumynd

Fun Factory G5 Big Boss

Fun Factory

Lýsing

The Big Boss er stór og kraftmikill titrari fyrir þá sem vilja þá stóra og kraftmikla. Big boss titrarinn er mjúkur, með línur sem eru náttúrulegar og sveigist með þér ásamt því að vera með handfangi sem auðvelt er að halda í þó svo þú sért með sleipiefni á höndunum. Handfangið er einnig hannað þannig að auðvelt er að halda á honum með annarri hendinni ...

Lýsing

The Big Boss er stór og kraftmikill titrari fyrir þá sem vilja þá stóra og kraftmikla. Big boss titrarinn er mjúkur, með línur sem eru náttúrulegar og sveigist með þér ásamt því að vera með handfangi sem auðvelt er að halda í þó svo þú sért með sleipiefni á höndunum. Handfangið er einnig hannað þannig að auðvelt er að halda á honum með annarri hendinni og skipta um stillingar. Hann er með örlitla beygju svo hann nái í g - blettin og æðar sem nudda þig þegar hann er á leiðinni út og inn. Hann er úr mjúku sílíkoni og sveigjanlegur sem gerir hann extra þægilegan í notkun.

Eiginleikar

  • Sílíkon
  • Mjúkur viðkomu svo hann fari vel á viðkvæmum stöðum
  • Tólf stillingar
  • Hljóðlátur
  • Ferðalæsing
  • Sturtuheldur
  • Endurhlaðanlegur
  • Lengd, 23,5 cm, þvermál 4,3 cm
  • Auðvelt að þrífa

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt