Cards Against Humanity fjölskylduútgáfan er fylla-í-eyðurnar-spil fyrir barnafjölskyldur. Þetta er glænýtt spil, hannað með ráðgjöf sérfræðinga í barnaþroska og prufukeyrt með þúsundum fjölskylda. Börn fá að taka þátt í klikkuðum orðaleik með fullorðnum (á ensku), og fullornir fá að hlægja að spilum eins og „fylla rassinn á mér af spaghettíi“. Spilið er einfalt. Einn leikmaður leggur út spurningu…
Cards Against Humanity fjölskylduútgáfan er fylla-í-eyðurnar-spil fyrir barnafjölskyldur. Þetta er glænýtt spil, hannað með ráðgjöf sérfræðinga í barnaþroska og prufukeyrt með þúsundum fjölskylda. Börn fá að taka þátt í klikkuðum orðaleik með fullorðnum (á ensku), og fullornir fá að hlægja að spilum eins og „fylla rassinn á mér af spaghettíi“. Spilið er einfalt. Einn leikmaður leggur út spurningu (svart spil) og restin af leikmönnunum svarar með fyndnasta hvíta spjaldinu sínu.