Vörumynd

Skáldaleyfi

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Um þessar mundur eru fjörutíu ár síðan Sigmundur Ernir sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók en þær eru nú orðnar þrettán. Í Skáldaleyfi sýnir hann og sannar að þrátt fyrir að ljóð hans séu nú þroskaðri, dýpri og meitlaðri er alltaf stutt í lífsþyrsta unga ljóðskáldið.

„Skáldaleyfi Sigmundar Ernis Rúnarssonar er fengur fyrir ljóða- unnendur. Hún hefur allt til…

Um þessar mundur eru fjörutíu ár síðan Sigmundur Ernir sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók en þær eru nú orðnar þrettán. Í Skáldaleyfi sýnir hann og sannar að þrátt fyrir að ljóð hans séu nú þroskaðri, dýpri og meitlaðri er alltaf stutt í lífsþyrsta unga ljóðskáldið.

„Skáldaleyfi Sigmundar Ernis Rúnarssonar er fengur fyrir ljóða- unnendur. Hún hefur allt til að bera sem góð ljóðabók á að hafa. Ljóðin eru hófstillt en meitluð. Þau kalla til lesandans í hógværð sinni. Miðla reynslu, lífssýn, tilfinningu og fegurð. Yndisleg bók.“ ⭐️ ⭐️ ⭐️ ⭐️ Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, Fréttablaðinu

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt