Vörumynd

Samsung veggofn NV73J9770RS

Samsung

Rúmgóður: Tekur 73L og krefst 3500W orku.

Stillingar: Ofnin býður upp á ýmsar sniðugar stillingar á móti hefðbundnu undir og yfirhita eins og blástur, pizzakerfi, grat...

Rúmgóður: Tekur 73L og krefst 3500W orku.

Stillingar: Ofnin býður upp á ýmsar sniðugar stillingar á móti hefðbundnu undir og yfirhita eins og blástur, pizzakerfi, gratíneringarkerfi og gufuhreinsikerfi.
Kjöthitamælir: Allt sem þú þarft að gera er að stinga kjöthitamælinum í kjötið og stilltu inn hvaða hitastig þú vilt að kjötið nær. Ofninn slekkur sjálfkrafa á sér þegar hitastig er náð. Hægt er að nota mælinn á kjöt, fisk og kökur.
WIFI: Hægt er að tengja ofninn við WiFi og stilla hann í gegnum snjallsímann með annaðhvort iOS eða Android. Þá er einnig hægt að hlaða niður netforritum (e.apps) með uppskriftum og fleira.
Pyrolytic hreinsun: Gerir ofninn sjálfhreinasindi. Ofninn hitar sig í 400° og brennir þar með alla fitu eða matarleyfar sem þú getur síðan auðveldlega strokið í burtu.
Skjár: Notendavænn snerti LCD skjár sýnir þér allar upplýsingar, í lit!
Öryggi: Einnig er barnalæsing á hurðinni fyrir opið öryggi,
Orkuflokkur: A+

Almennar upplýsingar

Veggofn
Framleiðandi Samsung
Módel Chef Collection
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A+
Orkunotkun (undir/yfirhita) 0,95
Orkunotkun (blástur) 0,70
Nettó rúmmál (L) 73
Rafmagnsþörf (W) 3500
Ofn.
Undir- og yfirhiti
Heitur blástur
Grill
Rafmagnsþörf grills (W) 1800
Gratíneringar kerfi
Afþýðingarkerfi Nei
Pizza kerfi
Gufueldurnarkerfi
Sjálfhreinsikerfi Pyrolysis
Steikarmælir
Skjár
Innrétting.
Bökunarplötur 1
Ofnskúffur 1
Fjöldi grillgrinda 1
Öryggi.
Barnalæsing
Fjöldi glerja í hurð 4
Útlit og stærð.
Litur Stál
Hæð (cm) 59,5
Breidd (cm) 59,5
Dýpt (cm) 56
Innbyggingar mál 59x56
Þyngd (kg) 48,6

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt