Vörumynd

My first Carcassonne

Einföld og skemmtileg krakkaútgáfa af Carcassonne. Á hverju ári þann 14 júlí fagna Frakkar þjóðhátíðardegi sínum. Í Carcassonne er haldið upp á daginn með því að sleppa kindum, hænum og kúm út úr stíunum sínum, svo skemmta börnin í Carcassonne sér við að ná dýrunum aftur og koma þeim aftur í stíurnar fyrir myrkur. Markmið leiksins er að vera fyrstur að ná að króa dýrin af með því að loka vegum,...
Einföld og skemmtileg krakkaútgáfa af Carcassonne. Á hverju ári þann 14 júlí fagna Frakkar þjóðhátíðardegi sínum. Í Carcassonne er haldið upp á daginn með því að sleppa kindum, hænum og kúm út úr stíunum sínum, svo skemmta börnin í Carcassonne sér við að ná dýrunum aftur og koma þeim aftur í stíurnar fyrir myrkur. Markmið leiksins er að vera fyrstur að ná að króa dýrin af með því að loka vegum, og sá sem er fyrstur að koma 8 peðum út vinnur. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2018 Årets Spill Best Children's Game - Tilnefning 2012 Spel van het Jaar (Age 3-6) - Sigurvegari 2010 Golden Geek Best Children's Board Game - Tilnefning 2010 Boardgames Australia Awards Best Children's Game - Sigurvegari 2009 Lys Enfant - Sigurvegari 2009 Golden Geek Best Children's Board Game - Tilnefning

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt