PRO-CleanTM pinnarnir eru leið til að leita að próteinleifum á yfirborði, t.d. veggjum, lofti, við loftræstiop. Þú tekur pinnann úr slíðrinu, strýkur vandlega yfir þann stað sem þú vilt athuga, setur pinnann aftur í slíðrið, brýtur innsiglið og sleppir hvarfefninu niður, hristir pinnann og lest af litabreytingunni hver niðurstaðan er.
Fljótleg leið til að kanna hvort próteinleifar finnist þar sem…
PRO-CleanTM pinnarnir eru leið til að leita að próteinleifum á yfirborði, t.d. veggjum, lofti, við loftræstiop. Þú tekur pinnann úr slíðrinu, strýkur vandlega yfir þann stað sem þú vilt athuga, setur pinnann aftur í slíðrið, brýtur innsiglið og sleppir hvarfefninu niður, hristir pinnann og lest af litabreytingunni hver niðurstaðan er.
Fljótleg leið til að kanna hvort próteinleifar finnist þar sem grunur er um myglusvepp. Sé prófið jávkætt bendir það sterklega til þess að mygla sé á svæðinu.
Myglu- og prótínpróf:
Geta komið að gagni þegar óvíst er hvort svartur, grænn eða annars konar á litinn blettur er myglusveppur eða eitthvað annað. Mikilvægt er þó að gera sér grein fyrir að svona próf hafa fyrirvara, kosti og galla:
Myglupróf er ekki næmt fyrir Cladosp sem eru algeng í krossvið hérlendis.
PRO-Clean:
Gefur svar eftir 1-10 mínútur
Auðvelt að lesa niðurstöður
Rakur strokpinni auðveldar söfnun á sýni
Geymist vel í kæli (18 mánuðir frá framleiðsludegi við 2-25°C)