Vörumynd

Flórgoðspar - 500 bita

Nordic Games

Flórgoði (Podiceps auritus) er sjaldgæfur varpfugl á Íslandi, af goðaætt, og er algengastur við Mývatn. Flórgoðin þekkist þríhyrningslöguðu höfði, stuttu stéli og stingandi rauðum augum. Á...

Flórgoði (Podiceps auritus) er sjaldgæfur varpfugl á Íslandi, af goðaætt, og er algengastur við Mývatn. Flórgoðin þekkist þríhyrningslöguðu höfði, stuttu stéli og stingandi rauðum augum. Á sumrin er hann með rauða og gula fjaðraskúfa á höfði.

Flórgoði á erfitt með að ganga þar sem langt er á milli fótanna og því gerir hann sér flothreiður úr mosa og stráum úti á vatni. Ástarleikir flórgoðans eru sérstakir en þá stígur hann dans og reisir fjaðurskúf tignarlega. Eitt atriði í þeim dansi er að kafa eftir vatnagróðri til að sýna makanum. Gróðurinn er síðan notaður sem hreiðurefni.

Almennar upplýsingar

Leikföng
Leikföng Púsl
Púsluspil 500 bita púsl
Púsluð stærð 48,5x34,5 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt