Vörumynd

1-2 Switch

Einn fyrsti Nintendo leikurinn þar sem þú getur spilað án þess að horfa á skjáinn og í staðinn horft beint í augun á þeim sem þú spilar við. Kepptu við vini þína í allskonar leikjum eins og að herma eftir danssporunum þeirra.

Einn fyrsti Nintendo leikurinn þar sem þú getur spilað án þess að horfa á skjáinn og í staðinn horft beint í augun á þeim sem þú spilar við. Kepptu við vini þína í allskonar leikjum eins og að herma eftir danssporunum þeirra.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu Nintendo Switch
Tegund leiks Partýleikir
Aldurstakmark (PEGI) 7
Útgefandi Nintendo
Útgáfuár 2017
Útgáfudagur 03.Mars
Netspilun Nei

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt