Vörumynd

Samsung Galaxy S9 Blár

Samsung
 • Upplýsingar
 • Eiginleikar

Einstakur Infinity skjár.
Þegar það kemur að upplifun notandans og hönnun símtækis, þá mun Galaxy S9 breyta því hvern...

 • Upplýsingar
 • Eiginleikar

Einstakur Infinity skjár.
Þegar það kemur að upplifun notandans og hönnun símtækis, þá mun Galaxy S9 breyta því hvernig við sjáum og notum farsíma. Infinity skjárinn ber minni umgjarðir og brúnir símans verða þar með minna áberandi. Þynnri skjár gerir notandanum auðveldara að skrifa og nota símtækið með aðeins annarri hendi.
Aukið öryggi.
Iris augnskanni og fingafaraskynjari gera stafrænu gögnin þín bæði aðgengilegri og öruggari. Verndaðu stafræna lífið þitt með augunum eða með fingrafari. Þess má geta að Iris augnskanni er allt að 200 sinnum öruggari en fingrafaraskynjari.
Fullkominn fyrir öll veður.
Ekki láta vatn og ryk hafa áhrif á hvernig þú velur að nota farsímann þinn. Galaxy S9 er IP68-flokkaður, sem þýðir að hann þolir vatn á allt að 1,5 m dýpi í allt að 30 mínútur. Hvort sem þú ert á ströndinni, úti í rigningunni eða elda kvöldmatinn, þá getur þú haldið áfram að nota farsímann eins og þér hentar.

 • Vörunúmer Svartur: 59871
 • Vörunúmer Blár: 59873
 • Vörunúmer Fjólublár: 59872

 • Vörunúmer: 59871 , 59872 , 59873 , 60853

  Almennar upplýsingar

  Stýrikerfi Android 8.0 (Oreo)
  Vinnsluminni 4GB RAM
  Örgjörvi Exynos 9810
  Innbyggt minni 64GB
  Minniskort Nei/Já (styður allt að 256GB microSD)
  Stærð 147.6 x 68.7 x 8.4 mm
  Þyngd 155 g
  Íslenska Valmynd og innsláttur
  Aukahlutir Dual SIM
  Stærð 5,8"
  Upplausn 1440x2960 pixlar
  Litir 16 millj. litir
  PPI ~ 568 ppi
  Tegund Super AMOLED
  Vörn Corning Gorilla Glass 5
  Myndavél 12 MP
  Myndbandsupptaka 2160p@60fps, 1080p@60fps, 720p@960fps
  Auka Myndavél 8 MP
  Ljós/Flass LED
  2G tri-band
  3G 3G Langdrægt
  4G
  Útvarp Nei
  WiFi
  Tölvupóstur
  3,5 Jack
  TV Out Nei
  DLNA Nei
  NFC
  USB
  USB on the go
  Infrared (IR) Nei
  Virkar sem heitur reitur
  GPS
  Bluetooth 5.0, A2DP, LE, aptX
  Rýmd 3000mAh
  Biðtími Allt að: x klst (2G) / Allt að: x klst (3G)
  Taltími Allt að: x klst (2G) / Allt að: x klst (3G)
  Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
  Samþykkt