Vörumynd

Samsung Tab A WiFi 2016 Hvít 10,1

Samsung
  • Upplýsingar
  • Eiginleikar

Frábær skjár
Tab A 10,1” spjaldtölvan er búin frábærum WUXGA skjá sem kemur þér á óvart með gríðarlega fallegri mynd....

  • Upplýsingar
  • Eiginleikar

Frábær skjár
Tab A 10,1” spjaldtölvan er búin frábærum WUXGA skjá sem kemur þér á óvart með gríðarlega fallegri mynd. Skjár svo skýr að þú sekkur þér auðveldlega í bíómyndir eða leiki.
Þunn og létt
Það mun koma þér á óvart hve Tab A 10,1" (2016) er þunn og létt þrátt fyrir að vera búin 10,1” skjá. Stílhreint og fágað útlit vélarinnar fangar augað. ertu komin(n) með frábæra vél fyrir leik og starf.
Alltaf tilbúinn
Nú er hægt að hringja og fá áminningar úr snjallsímanum beint á spjaldtölvuna með Side Sync. Til viðbótar, með Quick Reply, getur þú svarað og þú munt halda áfram að fá tilkynningarnar beint á skjáinn.

Vörunúmer: 59715 , 59716

Almennar upplýsingar

Stýrikerfi Android OS, v6.0 (Marshmallow)
Vinnsluminni 2 GB RAM
Örgjörvi 1,6 GHz + 1,0 GHz Octa-core örgjörvar
Innbyggt minni 32 GB
Minniskort Já (styður allt að 256GB microSD)
Stærð 254.2 x 155.3 x 8.2 mm
Þyngd 525 g
Íslenska Valmynd og innsláttur
Stærð 10,1"
Upplausn 1200 x 1920 pixlar
Litir 16 millj. litir
PPI ~224 ppi
Tegund PLS LCD capacitive touchscreen
Myndavél 8 MP
Myndbandsupptaka 1080p@30fps
Eiginleikar Geo-tagging, touch focus, panorama
Auka Myndavél 2 MP
Ljós/Flass Já LED flass
2G Á ekki við
3G Nei
4G Nei
Útvarp Nei
WiFi
Tölvupóstur
3,5 Jack
TV Out Nei
DLNA Nei
NFC
USB
USB on the go Nei
Infrared (IR) Nei
Virkar sem heitur reitur
GPS Já A-GPS - GLONASS og Beidou
Bluetooth v4.2, A2DP, LE
Rýmd Li-Ion 7300 mAh
Biðtími .
Taltími .
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt