Vörumynd

Rayman Legends

Rayman, Globox og Teensies eru komnir á ævintýri gegnum töfrandi skóg þar sem þeir finna tjald fyllt með ótrúlegum málverkum. Þegar þeir skoða málverkin nánar taka þeir eftir því að hvert ...

Rayman, Globox og Teensies eru komnir á ævintýri gegnum töfrandi skóg þar sem þeir finna tjald fyllt með ótrúlegum málverkum. Þegar þeir skoða málverkin nánar taka þeir eftir því að hvert málverk segir sögu frá goðsagnakendum heimi. Þegar þeir einbeita sér að málverki eru þeir skyndilega sogaðir inn í málverkið og stökkva inn í heim og byrja ný ævintýri. Saman hlaupa þeir, hoppa og berjast gegnum hvern heim fyrir sig og bjarga deginum ásamt því að uppgvöta leyndarmál hvers málverks.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu Nintendo Switch
Tegund leiks Hopp og skopp
Aldurstakmark (PEGI) 7
Útgefandi Ubisoft
Útgáfuár 2017
Útgáfudagur 12. September

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt