Vörumynd

Loop Onka PrimaLoft Buxur XS

Loop
Það er ósköp einfalt, ef það er kalt, þá gera Onka -buxurnar þér kleift að lengja veruna utandyra. Þær eru með 80 Primaloft einangrun og eru nýjung í einangruðum buxum. Ytra byrðið er nælon en Polartec flís er á hnjám og ökkla. Þær henta bæði sem innanundir buxur og sem ytri fatnaður. Við ár í klakaböndum að vori í leit að sjóbirtingi eða í hlíðum skíðastaða reynast buxurnar tilvalinn klæðnaður...
Það er ósköp einfalt, ef það er kalt, þá gera Onka -buxurnar þér kleift að lengja veruna utandyra. Þær eru með 80 Primaloft einangrun og eru nýjung í einangruðum buxum. Ytra byrðið er nælon en Polartec flís er á hnjám og ökkla. Þær henta bæði sem innanundir buxur og sem ytri fatnaður. Við ár í klakaböndum að vori í leit að sjóbirtingi eða í hlíðum skíðastaða reynast buxurnar tilvalinn klæðnaður í köldu veðri. Með notkun Primaloft hefur Loop við náð hita og léttleika dúns, jafnvel þótt buxurnar blotni. Onka- buxurnar hleypa út raka og halda þægilegum hita, jafnvel þegar tekist er á. Þær eru hannaðar aðallega sem miðlag en þær passa einnig vel sem undirföt í vöðlur án þess að verða rúmfrekar. Flís á hnjám og ökklum eykur teygju og auðveldar hreyfingar en tvöfaldir saumar á núningsflötum auka endingu þannig að buxurnar munu þjóna hlutverki sínu hverja vertíðina af annarri.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt