Vörumynd

Mepps Syclops Tiger Gull 17 gr

Mepps
Mepps Syclops spónninn er til í sex gerðum og í þremur stærðum í hverri gerð. Gerðirnar eru silfur/svartur, platium grænn, fluo orange, platium blár, tiger gull og phosporeescent. Stærð 1 er 12 grömm og 6 cm, stærð 2 er 17 grömm og 7,5 cm en stærð 3 er 26 grömm og 9 cm. Á spæninum eru 10 fletir sem endurkasta ljósi á misjafna vegu. spónninn hreyfist í vatni eins og seiði. Spónninn hentar til ve...
Mepps Syclops spónninn er til í sex gerðum og í þremur stærðum í hverri gerð. Gerðirnar eru silfur/svartur, platium grænn, fluo orange, platium blár, tiger gull og phosporeescent. Stærð 1 er 12 grömm og 6 cm, stærð 2 er 17 grömm og 7,5 cm en stærð 3 er 26 grömm og 9 cm. Á spæninum eru 10 fletir sem endurkasta ljósi á misjafna vegu. spónninn hreyfist í vatni eins og seiði. Spónninn hentar til veiða á bleikju, urriða og laxi. Vörunúmer tiger gull: ME0910, ME0912 og ME0914.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt