Vörumynd

Hrosshár Fjólublár

Hrosshár eru orðin vinsæl fluguhnýtingavara um heim allan enda eru eiginleikar efnisins einstakir. Hárin má nota í margar gerðir flugna s.s. smáflugur, flottúpur og jafnvel straumflugur. Margar af þekktustu íslensku laxaflugunum eru með væng úr hrosshárum, t.d. Haugur, Von, Skuggi, Radian, Friggi og Erna. Hár hestsins eru mjög lifandi í vatni og vilja margir veiðimenn meina að slíkt geti oft á ...
Hrosshár eru orðin vinsæl fluguhnýtingavara um heim allan enda eru eiginleikar efnisins einstakir. Hárin má nota í margar gerðir flugna s.s. smáflugur, flottúpur og jafnvel straumflugur. Margar af þekktustu íslensku laxaflugunum eru með væng úr hrosshárum, t.d. Haugur, Von, Skuggi, Radian, Friggi og Erna. Hár hestsins eru mjög lifandi í vatni og vilja margir veiðimenn meina að slíkt geti oft á tíðum ráðið úrslitum um hvort fiskur taki. Veiðiflugur bjóða nú hross sem fluguhnýtingaefni í fjölmörgum litum.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt