Vörumynd

Aquaz DryZip 5L Vöðlur S S

Aquaz
Dry Zip  eru öndunarvöðlur saumaðar úr fimm laga Aqualex® dúk frá Japan. Skálmar neðan hnés eru úr fimm laga dúk og hnéð er átta laga. Allir saumar eru límdir með nýrri tækni og eru hné sérstaklega styrkt. Það er vatnsheldur rennilás að framan sem hægt er að renna alla leið niður í klof. Sokkurinn er úr 4 mm neoprene. Tveir vasar eru á vöðlunum og er rennilásinn vatnsheldur. Litur er grængrár o...
Dry Zip  eru öndunarvöðlur saumaðar úr fimm laga Aqualex® dúk frá Japan. Skálmar neðan hnés eru úr fimm laga dúk og hnéð er átta laga. Allir saumar eru límdir með nýrri tækni og eru hné sérstaklega styrkt. Það er vatnsheldur rennilás að framan sem hægt er að renna alla leið niður í klof. Sokkurinn er úr 4 mm neoprene. Tveir vasar eru á vöðlunum og er rennilásinn vatnsheldur. Litur er grængrár og svartur. Þessar vöðlur hafa reynst íslenskum veiðimönnum vel síðustu ár og eru nú á enn betra verði. Allar vöðlur frá Aquaz er lekaprófaðar áður en þær fara á markað.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt