Vörumynd

UV Fluoro Brite Hnýtingaþráður 120D Dökkappelsínugulur

Semperfli
UV Fluoro Brite þráðinn má nota sem hefðbundinn hnýtingaþráð eða sem floss. Þráðurinn glóir í myrkri og sést því betur en ella þegar skyggja tekur. Þráðurinn er nokkuð sver (120D 6/0) og hentar því fremur í stærri flugur, s.s. straumflugur og túpur. Þó má skipta þræðinum í tvennt og nota þá allt niður í krókastærð #20. Efnið nýtist best í fluguhausa, en einnig sem búkefni. 25 metrar á hverju ke...
UV Fluoro Brite þráðinn má nota sem hefðbundinn hnýtingaþráð eða sem floss. Þráðurinn glóir í myrkri og sést því betur en ella þegar skyggja tekur. Þráðurinn er nokkuð sver (120D 6/0) og hentar því fremur í stærri flugur, s.s. straumflugur og túpur. Þó má skipta þræðinum í tvennt og nota þá allt niður í krókastærð #20. Efnið nýtist best í fluguhausa, en einnig sem búkefni. 25 metrar á hverju kefli.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt