Vörumynd

Loop Gielas LW Jakki 3XL

Loop
Gielas er afar létt vatnsheld hlífðarskel þar sem hlutföll vigtar og endingar eru ótrúleg. Þriggja laga efnið, sem samsett er úr næloni og Sypatex filmu, er nægilega endingargott til þess að standast hvaða leiðangur sem er. Jakkinn er fullkomlega vatnsheldur og öndunareiginleikum sínum í öllum veðrum. Samstarf Loop við Sympatex hefur gert þeim kleift að framleiða einn umhverfisvænasta jakka sem n…
Gielas er afar létt vatnsheld hlífðarskel þar sem hlutföll vigtar og endingar eru ótrúleg. Þriggja laga efnið, sem samsett er úr næloni og Sypatex filmu, er nægilega endingargott til þess að standast hvaða leiðangur sem er. Jakkinn er fullkomlega vatnsheldur og öndunareiginleikum sínum í öllum veðrum. Samstarf Loop við Sympatex hefur gert þeim kleift að framleiða einn umhverfisvænasta jakka sem nokkurn tíma hefur verið framleiddur. Gielas er ákaflega léttur, tilvalinn í langar göngur til fjarliggjandi vatna þegar veðurspáin er óviss. Öndunareiginleikarnir eru 0,5 RET og miðað við grunnvatnssúlu 45,000 mm, er Gielas með einhverja bestu samsetningu á öndun og vatnsvörn sem býðst á markaði nú um stundir. Ólíkt hefðbundnum vatnsheldum veiðijökkum úr öndunarefni er Gielas úr endurvinnanlegu efni.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt