Vörumynd

Devils Canyon Vöðluskór #8/41

Korkers
Devils Canyon  eru léttir vöðluskór sem falla ákaflega vel að fótunum. Skórnir eru með M2 Boa® vírakerfi sem gerir reimarnar óþarfar og eykur mjög þægindi við veiðar en ekki síður við að fara í þá og úr. Þá er skórnir með útskiptanlegum  OmniTra x-sólum, en þeim fylgir bæði gúmmí- og filtbotn. Devils Canyon  eru með góðan ökklastuðning, þeir eru fljótir að þorna en sérstakar rásir tryggja að va...
Devils Canyon  eru léttir vöðluskór sem falla ákaflega vel að fótunum. Skórnir eru með M2 Boa® vírakerfi sem gerir reimarnar óþarfar og eykur mjög þægindi við veiðar en ekki síður við að fara í þá og úr. Þá er skórnir með útskiptanlegum  OmniTra x-sólum, en þeim fylgir bæði gúmmí- og filtbotn. Devils Canyon  eru með góðan ökklastuðning, þeir eru fljótir að þorna en sérstakar rásir tryggja að vatn eigi greiða leið úr skónum þegar á bakkann er komið. Hæll og tá eru sérstaklega styrkt en skórinn sjálfur er framleiddur úr mjúku gúmmíefni sem aðlagar sig að fótum notenda. Korkers hefur í yfir 50 ár hannað og þróað skóbúnað fyrir útivistarfólk. Korkers framleiðir nokkrar gerðir af vöðluskóm sem allar eiga það sameiginlegt að vera einstaklega hentugar, þægilegar og öruggar. Allir skór frá Korkers koma með einkaleyfisvörðum búnaði sem nefnist  OmniTrax  og byggir á þeirri hugmyndafræði að nota sama búnað í mismunandi aðstæðum. Með  OmniTrax  má skipta út sóla/botni vöðluskónna eftir því hvar er veitt og hvernig undirlagið er.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt