Vörumynd

Ultra Compact #8

Guideline
Ultra Compact er sökum lengdar sinnar heppilegur skothaus í flesta veiði enda er með honum unnt að kasta þungum sem léttum flugum. Skothausinn er lipur í yfirhandarköstum en ekki síður í veltiköst, sérstaklega þar sem rými til bakkasts er takmarkað. Með hausnum er afar auðvelt að hlaða stöngina og því verður kastferilinn mjög áreynslulaus. Fyrir mýkri einhendur borgar sig að taka sama línunúmer...
Ultra Compact er sökum lengdar sinnar heppilegur skothaus í flesta veiði enda er með honum unnt að kasta þungum sem léttum flugum. Skothausinn er lipur í yfirhandarköstum en ekki síður í veltiköst, sérstaklega þar sem rými til bakkasts er takmarkað. Með hausnum er afar auðvelt að hlaða stöngina og því verður kastferilinn mjög áreynslulaus. Fyrir mýkri einhendur borgar sig að taka sama línunúmer og stöngin segir til um. Fyrir meðalhraðar einhendur er mælt með hærra línunúmeri, þ.e. velja skal línu #8 fyrir stöng í línuþyngd #7. Á switch-stangir er gjarnan tekin tvö línunúmer umfram línuþyngd stangarinnar. Ef þú ert í vafa um hvaða línunúmer passar stönginni þinni skaltu endilega leita ráða hjá okkur.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt