Vörumynd

Q Flotína #5

Loop
Q er þrátt fyrir lágt verð mjög skemmtileg og góð lína. Markmiðið með hönnun línunnar var einkum það að gera flotta alhliða flugulínu á sem hagstæðustu verði. Til að ná þeim markmiðum er línan framleidd í einum lit og er hún höfð aðeins styttri en gengur og gerist. Heildarlengd línunnar er 22-25 metrar en lengd haussins er 8,5 metrar í öllum línuþyngdum. Línar er afbragsgóð í hverskonar aðstæðu...
Q er þrátt fyrir lágt verð mjög skemmtileg og góð lína. Markmiðið með hönnun línunnar var einkum það að gera flotta alhliða flugulínu á sem hagstæðustu verði. Til að ná þeim markmiðum er línan framleidd í einum lit og er hún höfð aðeins styttri en gengur og gerist. Heildarlengd línunnar er 22-25 metrar en lengd haussins er 8,5 metrar í öllum línuþyngdum. Línar er afbragsgóð í hverskonar aðstæðum og ræður hún við vel flestar flugustærðir- og gerðir. Tilbúnar lykkjur eru á báðum endum línunnar.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt