Vörumynd

Guideline Vosso 6/8 #6/8 Vinstri handar

Guideline
Vosso -fluguveiðihjólin eru án efa þau bestu sem Guideline hefur framleitt. Þau eru algjörlega lokuð (e. full frame) sem kemur í veg fyrir að línan geti fest á milli hjólsins og spólunnar. Vosso  hjólin státa af nútímalegri hönnun og vel byggðu vatnsheldu bremsukerfi. Búnaður hjólsins er varinn fyrir hitabreytingum, vatni, sandi og öðrum utanaðkomandi efnum. Hjólið er hannað með veiðar á laxi o...
Vosso -fluguveiðihjólin eru án efa þau bestu sem Guideline hefur framleitt. Þau eru algjörlega lokuð (e. full frame) sem kemur í veg fyrir að línan geti fest á milli hjólsins og spólunnar. Vosso  hjólin státa af nútímalegri hönnun og vel byggðu vatnsheldu bremsukerfi. Búnaður hjólsins er varinn fyrir hitabreytingum, vatni, sandi og öðrum utanaðkomandi efnum. Hjólið er hannað með veiðar á laxi og sjóbirtingi í huga. Vosso  hjólin eru létt en mjög sterk, þau eru ummálsmikil og taka því mikið magn undirlínu . Hjólin eru fáanleg fyrir stærri einhendur, switch- stangir og tvíhendur.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt