Vörumynd

Lopagrifflur L

Lopagrifflurnar eru handprjónaðar og sérframleiddar að óskum Veiðiflugna. Ullin er búin þeim eiginleikum að halda varmaleiðni sinni þrátt fyrir að blotna og hentar því ákaflega vel við veiðar. Með tímanum þæfast grifflurnar og aðlagast notandanum. Því má segja að þær batni með aldrinum, öfugt við flest annað á markaðnum. Að okkar mati þægilegustu og hlýjustu grifflurnar í veiðina. Fáanlegar í þ...
Lopagrifflurnar eru handprjónaðar og sérframleiddar að óskum Veiðiflugna. Ullin er búin þeim eiginleikum að halda varmaleiðni sinni þrátt fyrir að blotna og hentar því ákaflega vel við veiðar. Með tímanum þæfast grifflurnar og aðlagast notandanum. Því má segja að þær batni með aldrinum, öfugt við flest annað á markaðnum. Að okkar mati þægilegustu og hlýjustu grifflurnar í veiðina. Fáanlegar í þremur stærðum.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt