Vörumynd

Opti Flex Flotlína #7

Loop
Opti Flex er með 9 metra langan haus í öllum línuþyngdum. Línuna má nota í púpur og smáflugur á stuttu færi, en einnig til að kasta stærri straumflugum eða túpum langt, s.s. í stöðuvötnum eða ám. Línan ber ekki þyngstu túpur, en ræður þó við vel flestar flugustærðir. Línan leggst mjúklega á vatnsyfirborðið og raskar því síður ró fiskanna sem þar liggja. Opti Flex hleður stöngina mjög auðveldleg...
Opti Flex er með 9 metra langan haus í öllum línuþyngdum. Línuna má nota í púpur og smáflugur á stuttu færi, en einnig til að kasta stærri straumflugum eða túpum langt, s.s. í stöðuvötnum eða ám. Línan ber ekki þyngstu túpur, en ræður þó við vel flestar flugustærðir. Línan leggst mjúklega á vatnsyfirborðið og raskar því síður ró fiskanna sem þar liggja. Opti Flex hleður stöngina mjög auðveldlega og hefur lítið viðnám við lykkjur stangarinnar. Haus línunnar er í öðrum lit en running-línan til að auðvelda lengdarstjórnun og hleðslu. Lykkjur eru á báðum endum línunnar. Frábær lína frá Loop sem óhætt er að mæla með.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt