Vörumynd

Aquanova Sökklína (X-fast) #5

Northern Sport
Aquanova X-fast sekkur hratt eða 14 -15 cm/sek. Hún beinsekkur, þ.e. sekkur fyrst og hraðast fremst, næst agninu. Þessi eiginleiki bætir flugustjórnun og auðveldar veiðimanni að ná línunni upp úr vatninu. Kápan er teflonhúðuð til þess að minnka viðnám í lykkjum stangarinnar. Sökklínan hentar í öllum veðuraðstæðum og kastar vel flestum flugugerðum. Hún nýtist best í miklu og köldu vatni. Heildarle…
Aquanova X-fast sekkur hratt eða 14 -15 cm/sek. Hún beinsekkur, þ.e. sekkur fyrst og hraðast fremst, næst agninu. Þessi eiginleiki bætir flugustjórnun og auðveldar veiðimanni að ná línunni upp úr vatninu. Kápan er teflonhúðuð til þess að minnka viðnám í lykkjum stangarinnar. Sökklínan hentar í öllum veðuraðstæðum og kastar vel flestum flugugerðum. Hún nýtist best í miklu og köldu vatni. Heildarlengd línunnar er 27 metrar. Aquanova-línurnar eru framleiddar af kanadíska fyrirtækinu Norhern Sport. Meginstarfsemi Northern Sport hefur falist í framleiðslu á flugulínum sem seldar eru undir merkjum annarra fyrirtækja um allan heim, en minni áhersla hefur verið lögð í sölu á línum undir eigin vörumerki. Veiðiflugur munu nú bjóða upp á þessar flugulínur sem ódýran valkost fyrir veiðimenn.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt