Vörumynd

Compact Skothaus (Flot) #7/8

Guideline
Compact -hausarnir henta frábærlega í íslensk ársvæði en þeir eru gerðir fyrir tvíhendur í línuþyngdum #6 - #10 upp að 14 fetum. Hver skothaus vegur frá 24 - 34 grömm og er 9,5 - 10,4 metrar að lengd eftir línuþyngd. Þyngd þeirra og lengd er eins og best verður á kosið fyrir íslenskar veiðiár. Compact  skothausinn fellur mjúklega á vatnsflötinn sem minnkar líkur á að fiskur styggist. Hausinn ka...
Compact -hausarnir henta frábærlega í íslensk ársvæði en þeir eru gerðir fyrir tvíhendur í línuþyngdum #6 - #10 upp að 14 fetum. Hver skothaus vegur frá 24 - 34 grömm og er 9,5 - 10,4 metrar að lengd eftir línuþyngd. Þyngd þeirra og lengd er eins og best verður á kosið fyrir íslenskar veiðiár. Compact  skothausinn fellur mjúklega á vatnsflötinn sem minnkar líkur á að fiskur styggist. Hausinn kastar öllum flugugerðum, léttum sem þungum. Línan er frábær í hefðbundin yfirhandarköst en ekki síðri í veltiköstin. Hún kemur með tilbúnum lykkjum í báðum endum. Uppbygging skothaussins gerir línustjórnun mjög einfalda og skilvirka auk þess sem hleðsla stangarinnar verður ákaflega áreynslulaus. Aftan við skothausinn er mælt með running-línu í samræmi við línuþyngd. Frábær lína fyrir þá sem vilja alhliða skothaus sem býður upp á mjúklega framsetningu flugunnar og nákvæm átakalaus köst.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur
    Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt