Vörumynd

Pandemic: Reign of Cthulhu

Illska úr forneskju, þekkt sem hinir fornu (e. Old Ones ) reynir ítrekað að brjótast úr prísund sinni og vakna inn í heiminn. Allt sem þú þekkir og elskar verður undir í kaosi og klikkun. Getur þú og félagar þínir fundið og innsiglað hliðið tímanlega? Flýtið ykkur áður en þið missið vitið. Í Pandemic: Reign of Cthulhu er klassískt Pandemic með skelfilegum snúningi þar sem þú stendur augliti til...
Illska úr forneskju, þekkt sem hinir fornu (e. Old Ones ) reynir ítrekað að brjótast úr prísund sinni og vakna inn í heiminn. Allt sem þú þekkir og elskar verður undir í kaosi og klikkun. Getur þú og félagar þínir fundið og innsiglað hliðið tímanlega? Flýtið ykkur áður en þið missið vitið. Í Pandemic: Reign of Cthulhu er klassískt Pandemic með skelfilegum snúningi þar sem þú stendur augliti til auglitis við tólf af hinum fornu, sem hver ógnar heiminum með sínum einstöku kröftum. Leikmenn taka sér hlutverk einkaspæjara sem reyna að loka röð hliða áður en söguleg skrímslin streyma inn í heiminn. Sjálfstætt spil í Pandemic seríunni. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2016 Golden Geek Best Cooperative Game - Tilnefning 2016 Board Game Quest Awards Best Coop Game - Tilnefning

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt