Vörumynd

Azul

Fjölskylduspil ársins 2018 (Spiel des Jahres)! Algjörlega verðskuldað. Azulejos (upprunalega hvítar og bláar postúlínsflísar) komu frá Márunum til Portúgala þegar Manúel I, konungur þeirra, heimsótti Alhambra höllina á suður Spáni, og heillaðist algerlega af fegurð flísanna. Konungurinn féll algerlega fyrir skreytingunum á Alhambra og skipaði svo fyrir að höll hans í Portúgal yrði skreytt svipu...
Fjölskylduspil ársins 2018 (Spiel des Jahres)! Algjörlega verðskuldað. Azulejos (upprunalega hvítar og bláar postúlínsflísar) komu frá Márunum til Portúgala þegar Manúel I, konungur þeirra, heimsótti Alhambra höllina á suður Spáni, og heillaðist algerlega af fegurð flísanna. Konungurinn féll algerlega fyrir skreytingunum á Alhambra og skipaði svo fyrir að höll hans í Portúgal yrði skreytt svipuðum flísum. Þar sem þú ert einmitt flísalagnarlistamaður, þá fellur það í þitt hlutverk að skreyta hina konunglegu veggi Evopra hallarinnar. Í Azul skiptast leikmenn á að velja til sín litaðar flísar frá framleiðendum á leikborðið sitt. Seinna í umferðinni skora svo leikmenn stig fyrir hvernig flísarnar voru lagðar. Aukastig fást fyrir sérstök munstur og sett; ónýttar birgðir draga stig frá. Leikmaðurinn með flest stig í lokin sigrar. https://youtu.be/ukn_UDfoODI

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt