Vörumynd

Ultra Street Fighter 2

Ultra

Berstu á móti vini þínum heima í þessum æsispennandi slagsmálaleik með Joy-con fjarstýringum eða taktu Nintendo Switch með þér hvert sem er til að skora á vini.

Auk allra klassísk...

Berstu á móti vini þínum heima í þessum æsispennandi slagsmálaleik með Joy-con fjarstýringum eða taktu Nintendo Switch með þér hvert sem er til að skora á vini.

Auk allra klassísku persónanna koma fram Violent Kent og Evil Ryu. Þegar þú hefur valið við hvern þú vilt berjast er hægt að velja fullt af fleiri stillingum.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu Nintendo Switch
Tegund leiks Bardagaleikir
Aldurstakmark (PEGI) 12
Útgefandi Capcom
Útgáfuár 2017
Útgáfudagur 26.Maí
Netspilun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt