Vörumynd

Björgunarsveitin mín

Almenna bókafélagið

Björgunarsveitin mín er gefin út í tilefni 70 ára afmæli Flugbjörgunarsveitarinna. Arngrímur Hermannsson er höfundur bókarinnar og safnaði hann saman áhugaverðum frásögnum frá fjölmörgum félögum svo að úr varð einkar áhugaverð, fróðleg og skemmtileg bók. Í bókinni eru hvoru tveggja leitar- og björgunarsögur og ferðasögur félaga Flugbjörgunarsveitarinnar. Þá fylgja sögunum hundruð áhugaverðra lj…

Björgunarsveitin mín er gefin út í tilefni 70 ára afmæli Flugbjörgunarsveitarinna. Arngrímur Hermannsson er höfundur bókarinnar og safnaði hann saman áhugaverðum frásögnum frá fjölmörgum félögum svo að úr varð einkar áhugaverð, fróðleg og skemmtileg bók. Í bókinni eru hvoru tveggja leitar- og björgunarsögur og ferðasögur félaga Flugbjörgunarsveitarinnar. Þá fylgja sögunum hundruð áhugaverðra ljósmynda sem bæði voru í einkaeigu og einnig í safni sveitarinnar.

Verslaðu hér

  • Bókafélagið
    Bókafélagið BF útgáfa 615 1122 Fákafeni 11, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt