Vörumynd

Svarta kisa – Hundadagur

Bókafélagið

Svarta Kisa er í vondu skapi
. . . mjög vondu skapi,
og Hvutti gerir bara illt verra.

Móri frændi, sem ávallt er bóngóður á raunastund, kemur til hjálpar og tekur að sér að passa Hvutta eitt eftirmiðdegi. Vandræðin byrja um leið og þeir stíga út úr húsinu. Móri lendir næstum í grjótinu en Hvutti lendir svo sannarlega í grjótinu ... eða réttara sagt hundaskýlinu. Þar kynnist Hvutti mjög…

Svarta Kisa er í vondu skapi
. . . mjög vondu skapi,
og Hvutti gerir bara illt verra.

Móri frændi, sem ávallt er bóngóður á raunastund, kemur til hjálpar og tekur að sér að passa Hvutta eitt eftirmiðdegi. Vandræðin byrja um leið og þeir stíga út úr húsinu. Móri lendir næstum í grjótinu en Hvutti lendir svo sannarlega í grjótinu ... eða réttara sagt hundaskýlinu. Þar kynnist Hvutti mjög svo sérstökum voffanáungum. Bráðfyndin og hrífandi saga í senn. Hundadagur er fyrsta bókin í ritröðinni um Svörtu Kisu þar sem athyglin beinist að hinum óviðjafnanlega og krúttlega Hvutta!

7-10 ára


Verslaðu hér

  • Bókafélagið
    Bókafélagið BF útgáfa 615 1122 Fákafeni 11, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt