Vörumynd

First Class Plus barnabílstóll

Hópur 0+/1 (fæðing – 18 kg | fæðing – 4 ára) Öryggi með sveigjanleika, stóll getur snúið fram eða aftur, með sætisbeltisfetingu FIRST CLASS PLUS er barnabílstóll sem vex með barninu. Hann býður upp á öryggi í afturvísandi stöðu fráfæðingu að 13 kg þunga. Öryggi í framvísandi stöðu frá 9 til18 kg. Ótal margir stillimöguleikar á setu semgera stólinn jafnþægilegan fyrir sofandi nýbura og fjörug sm…
Hópur 0+/1 (fæðing – 18 kg | fæðing – 4 ára) Öryggi með sveigjanleika, stóll getur snúið fram eða aftur, með sætisbeltisfetingu FIRST CLASS PLUS er barnabílstóll sem vex með barninu. Hann býður upp á öryggi í afturvísandi stöðu fráfæðingu að 13 kg þunga. Öryggi í framvísandi stöðu frá 9 til18 kg. Ótal margir stillimöguleikar á setu semgera stólinn jafnþægilegan fyrir sofandi nýbura og fjörug smábörn. Helstu eiginleikar Breiðari legustilling, í afturvísandi stöðu – öruggasta staðanInnbyggt öryggi– CLICK & SAFE®- kerfi til að tryggja hæfilega beltastrekkinguSkynsamleg hönnun tryggir að stóll fellur betur að barninu – tveir þræðimöguleikar í framvísandi stöðu (sem henta mislöngum sætisbeltum), mjó undirstaða fyrir örugga festingu, einnig í bílum með formuðum sætumHentar einnig fyrir yngstu börnin – millilegg fyrir nýbura og ótal stillimöguleikar á setu fyrir aukin þægindi ogöryggiLéttleiki stóls auðveldar flutning milli bílaAuðveld meðferð og viðhald – fljótlegt er að fjarlægja áklæði til hreinsunar, óþarft er að losa öryggisbeltiðFesting:3-ja punktasætisbeltiHöggvörn:Þykkir, mjúkir, bólstraðir hliðarvængir. Öflugir axlapúðar draga úr hreyfingu barns fram á við í árekstriÖryggisbelti:5-punkta festingSeta:Margir stillimöguleikar, bæði fyrir fram- og afturvísandi stöðuStaða stólsAfturvísandi fyrir nýbura og að 13 kgFramvísandi fyrir 9 til 18 kg KOSTIR ÞESSARAR STÓLGERÐAR Úthugsuð hönnun sem hentar öllum – óháð aldri barns, stöðu stóls í bíl, og gerð bíls YTRI MÁL 65 cm59 cm 45 cmÞyngd: 8,4 kgStærð: H 65 cm x B 45 cm x D 59 cmLEIÐBEININGARBritax leggur áherslu á mikilvægi þess að bílstólum sé komið fyrir á réttan máta og samkvæmt leiðbeiningum, til þess að öryggisbúnaðurinn nýtist til hlítar.Leiðbeiningar varðandi ísetningu

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.