Vörumynd

ÓSKamen "Ómið" sterling silfur

ÓSKamen línan er einstaklega glæsileg lína úr sterling silfri.  Fínleg og falleg viðhengi og keðjur úr sterling silfri.  Viðhengin eru handgerð frá Balí og Thailandi og hægt er að velja um fjaðrir, lífsins tré, tungl, horn, draumfangarinn, Ómið úr jóganu, mandölur, hauskúpur ofl. Einnig til í gullhúðuðu silfri. "Ómið" er hægt að fá í sterling silfri, og nokkrar mismunandi týpur.   Keðjuna er hægt…
ÓSKamen línan er einstaklega glæsileg lína úr sterling silfri.  Fínleg og falleg viðhengi og keðjur úr sterling silfri.  Viðhengin eru handgerð frá Balí og Thailandi og hægt er að velja um fjaðrir, lífsins tré, tungl, horn, draumfangarinn, Ómið úr jóganu, mandölur, hauskúpur ofl. Einnig til í gullhúðuðu silfri. "Ómið" er hægt að fá í sterling silfri, og nokkrar mismunandi týpur.   Keðjuna er hægt að fá frá 45-55 cm. Vinsamlegast tilgreinið nr. 1, 2 eða 3 þegar pantað er talið frá vinstri á mynd 1. Þriðja ómið er með steinum sem tákna litina í orkustöðvum líkamans. "Ómið" (Ohm) táknin þrjú úr jógafræðunum svo fallegt tákn að bera  - allt sem var - allt sem er - allt sem verður ! kemur í fallegri gjafaöskju

Verslaðu hér

  • Óskabönd ehf 696 0060 Þrúðsölum 17, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.