Vörumynd

Sokkar sem vernda Norðurheimsskautin - Styrkir góðan málstað

klaran.is
Ísbirnirnir þurfa á okkar hjálp að halda! Jöklarnir eru að bráðna og heimkyni þeirra að hverfa smátt og smátt, vegna veðurfarsbreytinga. Við hvert par sem selt er, fer hlutur af sölu til samtakana Conservation International og styður þeirra vinnu við að bjarga þessum fallegu björnum og öðrum dýrum í útrýmingarhættu.
Sokkarnir eru dökkbláir, með myndum af krúttlegum ísbjörnu…
Ísbirnirnir þurfa á okkar hjálp að halda! Jöklarnir eru að bráðna og heimkyni þeirra að hverfa smátt og smátt, vegna veðurfarsbreytinga. Við hvert par sem selt er, fer hlutur af sölu til samtakana Conservation International og styður þeirra vinnu við að bjarga þessum fallegu björnum og öðrum dýrum í útrýmingarhættu.
Sokkarnir eru dökkbláir, með myndum af krúttlegum ísbjörnum og koma í tveimur stærðum medium (41-47) og small (36-40).  Þetta eru fullkomnir sokkar til að sýna hve umhyggju þína fyrir umhverfinu og hve umhugað þér er um að bjarga því og björnunum.
Þú kaupir þessa yndislegu sokka og fyrirtækið gefur til baka í leiðinni,  hve mikið betra gæti það verið.  Sokkarnir eru sértaklega fallegir, notalegir, mjúkir,  þykkir og með auka bólstrun undir ilinni.
Falleg fermingargjöf fyrir fermingarbarn sem lætur verðug málefni sig varða
Athugið:
  • 75% lífræn bómull, 23% pólýamíð, 2% Spandex
  • Þvoist á volgu í þvottavél, þurrkið á lágum hita, ekki strauja.
  • Saumlaus tá
  • Búið til í Indlandi
  • Vegan
  • Auka bólstrun fyrir þægindi

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt