Vörumynd

3 fígúrur

Regnboginn verslun

Þetta fallega Grapat sett inniheldur 3 Nins® (fígúrur) í dökkum við, málaðar létt með fallegum fjólubláum, bláum og grænum lit. Þessar fallegu viðar fígúrur er hægt að nota í allskyns leiki, það eru engin takmörk og börn geta notað Ímyndunaraflið. Nins frá Grapat hafa ekkert kyn né sérstakt skap eða aðra eiginleika svo að svo að börnin hafa algert frelsi í leik sínum með þetta leikfang. fígúrur…

Þetta fallega Grapat sett inniheldur 3 Nins® (fígúrur) í dökkum við, málaðar létt með fallegum fjólubláum, bláum og grænum lit. Þessar fallegu viðar fígúrur er hægt að nota í allskyns leiki, það eru engin takmörk og börn geta notað Ímyndunaraflið. Nins frá Grapat hafa ekkert kyn né sérstakt skap eða aðra eiginleika svo að svo að börnin hafa algert frelsi í leik sínum með þetta leikfang. fígúrurnar eru 6 cm á hæð og henta fyrir börn frá 12 mánaða +

Grapat leikföng eru hönnuð til að kveikja á náttúrulegri löngun barna til að leika sér . Grapat leikföng eru afar vönduð, handgerð úr við frá sjálfbærum skógum og handmáluð með eiturefnalausri vatnsmálningu.

Verslaðu hér

  • Regnboginn verslun
    Regnboginn verslun ehf 866 9788 Mörkinni 3, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt