Vörumynd

Kjaftæði

Kjaftæði er íslensk útgáfa af hinu stórvinsæla Speak Out . Fjölskyldu- og partýspil þar sem þú þarft að reyna að segja einfaldar setningar með tannlæknagóm í munninum. Þetta verður ekki einfaldara, og verður varla fyndnara heldur. Með spilinu fylgja 400 setningar sem kitla hláturtaugarnar og fá tárin til að renna. Hér er t.d. Reese Witherspoon að spila Speak Out . https://youtu.be/fc-x00Iz72k
Kjaftæði er íslensk útgáfa af hinu stórvinsæla Speak Out . Fjölskyldu- og partýspil þar sem þú þarft að reyna að segja einfaldar setningar með tannlæknagóm í munninum. Þetta verður ekki einfaldara, og verður varla fyndnara heldur. Með spilinu fylgja 400 setningar sem kitla hláturtaugarnar og fá tárin til að renna. Hér er t.d. Reese Witherspoon að spila Speak Out . https://youtu.be/fc-x00Iz72k

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt