Vörumynd

S1A Baton 600 lm vasaljós

S1A Baton er nýtt LED vasaljós sem gengur fyrir einni AA rafhlöðu. S1A er uppfærð útgáfa af hinu vinsæla S15 Baton með tvöfaldaðri getu, þar á meðal okkar vinsælu TIR linsu sem gefur 600 lúmena birtu. Í þetta vasaljós gengur hvaða AA rafhlaða sem er (ummál: 14mm, lengd: 50mm). S1A Baton er með fimm birtustig og snúðstillingu og nær yfir 0.5~600 lúmens. S1A er með einkennisútlit Olight Baton ljó...
S1A Baton er nýtt LED vasaljós sem gengur fyrir einni AA rafhlöðu. S1A er uppfærð útgáfa af hinu vinsæla S15 Baton með tvöfaldaðri getu, þar á meðal okkar vinsælu TIR linsu sem gefur 600 lúmena birtu. Í þetta vasaljós gengur hvaða AA rafhlaða sem er (ummál: 14mm, lengd: 50mm). S1A Baton er með fimm birtustig og snúðstillingu og nær yfir 0.5~600 lúmens. S1A er með einkennisútlit Olight Baton ljósanna, svo sem með svarta vasafestingu úr stáli, bláan styrktarhring við brún ljóssins og við takkann, og segullok aftan á. Ljósið er svo fyrirferðarlítið að það kemst fyrir í vasa, tösku eða þá fest á belti. S1A Baton er þægilegt vasaljós sem svarar þörfum þínum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt