Vörumynd

Nextbase 222X bílamyndavél með bakmyndavél

Nextbase

Nextbase 222X bílamyndavélum tekur myndbönd í 1080p að framan og 720p að aftan. Myndavélin er með stílhreina hönnun, notendavæna Click & Go festingu og snjalla bílastæðastillingu.

Frammyndavél
Frammyndavélin tekur upp í Full HD 1080p (1440x1080) upplausn með 30 römmum á sekúndu með 140° gleiðu sjónarhorni - fullkomið ti lað sjá allt sem gerist á veginum fy...

Nextbase 222X bílamyndavélum tekur myndbönd í 1080p að framan og 720p að aftan. Myndavélin er með stílhreina hönnun, notendavæna Click & Go festingu og snjalla bílastæðastillingu.

Frammyndavél
Frammyndavélin tekur upp í Full HD 1080p (1440x1080) upplausn með 30 römmum á sekúndu með 140° gleiðu sjónarhorni - fullkomið ti lað sjá allt sem gerist á veginum fyrir framan þig.

Bakmyndavél
Bakmyndavélin tekur upp í HD 720p (1280x720) upplausn með 30 römmum á sekúndu með aðdráttarlisnu fyrir góða yfirsýn.

Festing
Með Click & Go segulfestingunni er auðvelt að fjarlæga myndavélina.

Bílastæðastilling
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að einhver rispi bílinn og taki ekki ábyrgð. Bílamyndavélin er með snjallri bílastæðastillingu sem tekur sjálfkrafa upp hreyfingar þegar þú ert ekki í bílnum.

Skjár
Hægt er að breyta stillingum á 2,5" HD IPS skjánum og hann er einnig með mynd-í-mynd stillingu svo þú getur horft á bæði sjónarhorn á sama tíma.

Ath. Hlaðið myndavél með USB í u.þ.b. 2 tíma fyrir fyrstu notkun. Myndavélin notar þarf U3 Micro SD minniskort sem fylgir ekki með.

Í kassanum
- Leiðbeningar
- Festing (lím og sogskál)
- Límmiði
- USB snúra
- 4 metra 12-24V rafmagnssnúra
- Kaplatól

Almennar upplýsingar

Myndavélar
Framleiðandi Nextbase
Upplausn
Linsa
Skjár
Skjágerð IPS
Skjástærð (″) 2,5
Eiginleikar
Myndbandsupptaka 1080p að framan, 720p að aftan
Minni
Minniskortarauf micro SDHC / SDXC (8 - 128 GB)
Minniskort fylgir Nei
Tengimöguleikar
Rafhlaða
Rafhlaða Lithium-ion
Hleðslurafhlaða Innbyggð
Litur og stærð
Stærð (HxBxD) 5,2 x 8,6 x 4,5 cm
Þyngd (g) 400

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Elko
    23.995 kr.
    17.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt