Vörumynd

Remington Copper Radiance hárblásari

Remington

Remington Copper Radiance hárblásari er með hágæða 2200W AC Mótor, keramik grind og jónandi meðferð.

Hágæða mótor
Hárblásarinn er með 2200W AC mótor sem þurrkar hár hratt, meira að segja þykkt og mikið hár, án þess að valda skaða.
Afrafmögnun
Milljónir af neikvætt hlöðnum jónum, 90% fleiri e...

Remington Copper Radiance hárblásari er með hágæða 2200W AC Mótor, keramik grind og jónandi meðferð.

Hágæða mótor
Hárblásarinn er með 2200W AC mótor sem þurrkar hár hratt, meira að segja þykkt og mikið hár, án þess að valda skaða.
Afrafmögnun
Milljónir af neikvætt hlöðnum jónum, 90% fleiri en í hefðbundnum Remington hárblásara, tryggir að hárið þitt þorni hratt, helst mjúkt og glansandi.
Keramik grind
Keramik grind með kopar sem tryggir jafna hitadreifingu.

Þrjár hitastillingar, tvær hraðastillingar
Mismunandi gerðir af hári þurfa réttar hitastillingar. Prófaðu mismunandi stillingar og finndu rétta stillingu fyrir þig og hárið þitt.
Aukahlutir
Með hárblásaranum fylgja tveir stútar. Einn sem tryggir hraða þurrkun og mjúkt hár og sá seinni gefur hárinu þínu meiri liði.

Almennar upplýsingar

Hárblásari
Almennar upplýsingar
Framleiðandi Remington
Rafmagnsþörf (W) 2200
AC mótor
Lengd snúru (m) 3
Afrafmögnun
Hraðastillingar 2
Hitastillingar 3
Ábyrgð 3 ár
Aukahlutir Tveir stútar
Litur og stærð
Litur Brúnn
Stærð (HxBxD) 28 x 9 x 20,7 cm
Þyngd (g) 736

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt