Vörumynd

Samsung Galaxy Fit2 heilsuúr - Svart

Samsung

Samsung Galaxy Fit2 heilsuúrið er með frábæra hönnun, 1,1" AMOLED skjá og 5 ATM vatnsvörn. Auke þess að mæla hreyfingu mællir það einnig svefn og stress og minnir þig á að þvo hendurnar reglulega. Tengdu það við snjallsímann með Bluetooth til að fá tilkynningar, stjórna tónlist eða senda skilaboð í fljótu bragði frá úlnliðnum. Rafhlaðan endist í allt að 15 daga.

...

Samsung Galaxy Fit2 heilsuúrið er með frábæra hönnun, 1,1" AMOLED skjá og 5 ATM vatnsvörn. Auke þess að mæla hreyfingu mællir það einnig svefn og stress og minnir þig á að þvo hendurnar reglulega. Tengdu það við snjallsímann með Bluetooth til að fá tilkynningar, stjórna tónlist eða senda skilaboð í fljótu bragði frá úlnliðnum. Rafhlaðan endist í allt að 15 daga.

Hönnun
Galaxy Fit2 er með stílhreina og lágstemmda hönnun. Það verður þægilegt að ganga með það allan daginn með einungis 1,1 cm þykkt og sérstakar rákir sem hindra uppsöfnun svita. 1,1" AMOLED snertiskjárinn eru þakinn 3D gleri. Galaxy Fit2 leyfir þér að velja á milli yfir 70 skjáa eftir hentugleika. Heilsuúrið er með 5 ATM vottun sem er vatnsvarin allt að 50 metrum.

Hreyfing
Úrið ber sjálfkrafa kennsl á fimm mismunandi æfingar, hlaup, göngu, almenna þjálfun og fleira. Það mælir tímann, hjartslátt og brenndar kalóríur. Auke þess er hægt að velja handvirkt frá mörgum æfingum í Samsung Health snjallforritinu áður en æfingin byrjar.

Heilsa
Við vitum hversu mikilvægt er að ná góðum svefn og minnka stress til að eiga heilbrigt líferni. Þess vegna er Galaxy Fit2 útbúið svefn og stress mæli. Úrið mælir svefngæði og kemur með ráð til að bæta svefn. Heilsuúrið minnir þig einnig á að þvo hendurnar og er með tímastilli til að bæta persónulegt hreinlæti.

Tilkynningar
Með Galaxy Fit2 geturðu fengið tilkynningar og skilaboð frá tengdum snjallsíma. Fáðu upplýsingar um vekjaraklukku, dagatal og veður. Þegar þú ferðast birtir úrið sjálfkrafa tvær klukkur. Auk þess geturðu stjórnað tónlistinni eða svarað skilaboðum í flýti.

Rafhlaða
Galaxy Fit2 er með 159 mAh rafhlöðu og endist í allt að 15 daga við venjulega notkun.

Aðrir eiginleikar
- Bluetooth 5.1
- Hraðamælir, gíró skynjari, hjartsláttarmælir
- Samhæft Android 5.0 eða nýrra með a.m.k. 1,5 GB vinnsluminni eða iPhone 7 og nýrra með iOS 10.0 eða nýrra.

Almennar upplýsingar

Snjallúr
Framleiðandi Samsung
Eiginleikar
Módel SMR220
Skjástærð (″) 1,1
Skjágerð AMOLED
Snertiskjár
Vatnsvörn 5 ATM
Bluetooth Bluetooth 5.1
Rafhlaða 159 mAh
Rafhlöðuending Allt að 21 dagar, 15 dagar við venjulega notkun
Litur og stærð
Litur Svartur
Þyngd (g) 29

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt