Fríar fitusýrur (e. free fatty acids) eru m.a. unnar úr fiskiolíum og hafa þær verið mikið rannsakaðar á Íslandi og í Bandaríkjunum. Niðurstöður þessara rannsókna gefa til kynna að fríar fitusýrur eyðileggja hjúpaðar veirur auk ýmissa baktería. Þegar veirur komast í öndunarfæri berast þær um munn eða nef og taka sér síðan bólstað í slímhúð koksins.
Fríar fitusýrur (e. free fatty acids) eru m.a. unnar úr fiskiolíum og hafa þær verið mikið rannsakaðar á Íslandi og í Bandaríkjunum. Niðurstöður þessara rannsókna gefa til kynna að fríar fitusýrur eyðileggja hjúpaðar veirur auk ýmissa baktería. Þegar veirur komast í öndunarfæri berast þær um munn eða nef og taka sér síðan bólstað í slímhúð koksins.