Vörumynd

LG K22 snjallsími - Blár

LG

LG K22 snjallsíminn er einfaldur og þægilegur í hendi. Auðvelt er að vafra um á netinu, opna forrit og skrifa skilaboð án þess að þurfa tvær hendur. Með 6,2" IPS LCD skjá og 19:9 hlutföllum er hægt að horfa á myndbönd í símanum án vandkvæðna.

Sjálfumyndavél
Síminn tekur myndir sjálfkrafa með sjálfumyndavélinni. Haltu símanum kyrrum í 1 sekúndu fyrir framan þig ...

LG K22 snjallsíminn er einfaldur og þægilegur í hendi. Auðvelt er að vafra um á netinu, opna forrit og skrifa skilaboð án þess að þurfa tvær hendur. Með 6,2" IPS LCD skjá og 19:9 hlutföllum er hægt að horfa á myndbönd í símanum án vandkvæðna.

Sjálfumyndavél
Síminn tekur myndir sjálfkrafa með sjálfumyndavélinni. Haltu símanum kyrrum í 1 sekúndu fyrir framan þig og hann ber kennsl á andlitið og tekur mynd. Einnig er hægt að nota handahreyfingar til þess að taka mynd, 1-4 í einu. Sjálfumyndavélin er ekki með flass en stilling á símanum gerir þér kleift að stilla skjáinn á LED flash birtu til að fá náttúrulegri ljós.

Aðalmyndavél
Aðal myndavél símans er 13 MP og tekur skýrar og nákvæmar myndir. PDAF (Phase Detection Auto Focus) tæknin minnkar móðu og hámarkar fókus fyrir hágæða myndir.

Vörn
LG K22 þolir ýmis veðurskilirði og fleira með MIL-STD-810G prófun. Síminn þolir tildæmis hitabreytingar, raka, hristing og högg. Google Assistant er einnig innbyggður í símann.

Almennar upplýsingar

Farsímar
Framleiðandi LG
Vörutegund Snjallsími
Módel LMK200
Almennar upplýsingar
Stýrikerfi Android
Útgáfa stýrikerfis Android 10
Fjöldi SIM korta 1
SIM Nano-SIM
Símkerfi 4G
3G kerfi HSDPA 850 / 900 / 1900 / 2100
4G kerfi LTE
Wi-Fi stuðningur
Bluetooth tækniupplýsingar Bluetooth 5.0
GPS A-GPS
USB microUSB
Örgjörvi
Hraði örgjörva (GHz) 1,3
Minni
Vinnsluminni (GB) 2
Geymslurými (GB) 32
Skjár
Skjágerð IPS
Skjástærð (″) 6,2
Snertiskjár
Upplausn 720 x 1560
Endurnýjunartíðni (Hz) 60 Hz
Spilari
Myndavél
Staðsetning myndavélar 2 að aftan, 1 að framan
Myndavél Aðalmyndavél 13 MP, aðdráttarlinsa 2 MP, sjálfumyndavél 5 MP
Upplausn myndavélar 13 MP
Flass
Myndbandsupptaka 1080p
Rafhlaða
Rafhlaða 3000 mAh Lithium-Polymer
í Kassa
Litur og stærð
Litur Blár
Stærð (HxBxD) 157,7 x 75,4 x 8,4 mm
Þyngd (g) 169

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt