Vörumynd

Kindle lesbretti (2020) - Svört

Kindle

2020 útgáfan af Kindle lesbretti frá Amazon. Vertu með þúsundir bóka í einu léttu og nettu lesbretti og lestu hvar sem er bæði í myrkri og beinu sólarljósi. Kindle styður líka Audible hljóðbækur ef maður er áskrifandi af Audible.

Skjár
Lesbrettið er með 6" skjá með 4 innbyggðum LED ljósum. Með ljósinu er hægt að lesa í myrkri og í beinu sólarljósi.

...

2020 útgáfan af Kindle lesbretti frá Amazon. Vertu með þúsundir bóka í einu léttu og nettu lesbretti og lestu hvar sem er bæði í myrkri og beinu sólarljósi. Kindle styður líka Audible hljóðbækur ef maður er áskrifandi af Audible.

Skjár
Lesbrettið er með 6" skjá með 4 innbyggðum LED ljósum. Með ljósinu er hægt að lesa í myrkri og í beinu sólarljósi.

Audible
Paraðu Bluetooth heyrnartól við lesbrettið og hlustaðu á hljóðbækur með Audible þjónustunni.

Styður eftirfarandi skráarsnið
Kindle Format 8 (AZW3), Kindle (AZW), TXT, PDF, unprotected MOBI, PRC natively; HTML DOC, DOCX, JPEG, GIF, PNG, Audible audio format (AAX).

Almennar upplýsingar

Lesbretti
Framleiðandi Kindle
Almennar upplýsingar
Skjágerð E Ink
Skjástærð (″) 6,0
Upplausn 167 ppi
Stækkanlegt minni Nei
Styður skrásnið AAX, AZW, AZW3, DOC, DOCX, GIF, HTML, JPEG, MOBI, PDF, PNG, PRC, TXT
Tengimöguleikar
Wi-Fi stuðningur
USB microUSB
Aðrar upplýsingar
Annað 167 ppi
Litur og stærð
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 160 x 113 x 8,7 cm
Þyngd (g) 173

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt