Vörumynd

Taco Köttur Geit Ostur Pizza

Taco Köttur Geit Ostur Pizza er stútfullt spil af stuði! Leikmenn þurfa að skiptast á að segja taco/köttur/geit/ostur/pizza og setja út eitt spil á bunkann á sama tíma. Ef spilið er eins og orðið sem sagt er, þá — slamm! — reyna allir að vera ekki síðasti leikmaðurinn til að setja hendina á bunkann, því sá þarf að taka bunkann. Leikmaðurinn sem fyrstur losnar við öll spilin sigrar! Til að bæta ...
Taco Köttur Geit Ostur Pizza er stútfullt spil af stuði! Leikmenn þurfa að skiptast á að segja taco/köttur/geit/ostur/pizza og setja út eitt spil á bunkann á sama tíma. Ef spilið er eins og orðið sem sagt er, þá — slamm! — reyna allir að vera ekki síðasti leikmaðurinn til að setja hendina á bunkann, því sá þarf að taka bunkann. Leikmaðurinn sem fyrstur losnar við öll spilin sigrar! Til að bæta stuði í súpuna eru nokkur sérstök spil — górilla, náhvalur og múrmeldýr — sem neyða leikmenn til að gera hreyfingu áður en slegið er á bunkann! Geggjað, stórskemmtilegt spil! https://youtu.be/MLv_9XNaM4U

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt